Skip to Content

Heim

 • 17. Apr - 12:23 Frí um páskana

  Tangófélagið tekur frí um páskana, því ekki er dansað á föstudaginn langa. Næsta milonga er á Kaffitári miðvikudaginn 23. apríl kl 21 - 23. DJ og umsjón er í höndum Þorvarðar og Önnu Kristínar. Aðgangseyrir 700 / 1000. 

 • 09. Apr - 11:39 Milonga - vantar þig innblástur?

  Allir geta lent í því að finnast þeir fastir í sama fari í dansinum. Þá getur verið gott að líta í kringum sig og sjá hvernig aðrir eru að dansa. Hér er yndislegt vídeó af Bryndísi og Hany að dansa milonga á Primavera Festival í Härnösand í mars. 

 • 08. Apr - 11:53 Tango on Iceland 2014

   

  Tango on Iceland 2014 verður nokkru síðar en undanfarin ár, eða 25. - 28. september. Takið dagana frá fyrir tangó frá morgni til kvölds!

   Drupal vefsíða: Emstrur